Laugardagur 19. mars 2022 kl. 06:05
Almenningssamgöngur áfram
hjá Bus4U
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að framlengja samning við Bus4U um almenningssamgöngur í Reykjanesbæ til tveggja ára.
Kjartani Má Kjartanssyni, bæjarstjóra, hefur verið falið að undirrita samninginn.